Færsluflokkur: Dægurmál

Er íslenskan mín ekki gjaldgeng lengur ?

Sælir netverjar.

Stjúpdóttir mín rakst á bloggið mitt á netinu. Hún hafði bara eitt um það að segja: "Svakalega skrifar þú skrítna íslensku !". Það er greinilegt að ég skrifa ekki á unglingatungumálinu og hlýtur það að vera órækt merki um að ég sé að verða gamall.  Skyldu unglingarnir skilja orðið órækt? Aðal lýsingarorð nútímans virðist vera "bara eitthvað".

Ég er reyndar viss um að daglegt tungumál mitt á unglingsárunum hafi verið ansi ólíkt ritmáli foreldra minna. Okkar lýsingarorð var til dæmis "hrikalegt" sem notað var í tíma og ótíma.

En ég er reyndar viss um að pabbi skilji þessi skrif fínt. Kannski er það fjörtíu ára verk að læra íslensku almennilega?


Um bloggið

Halldór Pétursson lætur móðann mása...

Nánari fróðleikur...

Halldór Pétursson
Höfundur er ríkjandi heimsmeistari í Hornafjarðarmanna.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband