Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
29.8.2007 | 10:09
Um nörda
Sælir netverjar.
Ég er þá opinberlega búinn að komast að því að ég er nörd. Ég tók próf á netinu og það tók af allan vafa. Niðurstaðan er
Þetta er náttúrulega ættgengt. Strákurinn minn, sem var í MR, er Heiðursforseti Diffurfélagsins Fasta. Það dugir alveg til að flokka hann.
Dóttir mín, sem var að byrja í MR, er að hugsa um að stofna Nördavinafélag í skólanum. Hún er náttúrulega ekkert komin út úr skápnum sem nörd enn svo þetta er ágætt fyrsta skerf. Og okkur nördunum veitir ekkert af því að eignast fleiri vini.....
Vinir og fjölskylda | Breytt 30.8.2007 kl. 20:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Halldór Pétursson lætur móðann mása...
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar