22.8.2007 | 10:06
Fyrsta bloggið
Sælir netverjar.
Nú ætla ég að fara að létta aðeins á mér. Ýmislegt sem gerist í okkar þjóðfélagi má betur fara. Hlutverk okkar borgaranna er að benda á það eftir eigin hyggjuviti og fara fram á úrbætur. Til þess er blogg ágætur vettvangur, ef einhver les það. Ég ætla sumsé að fara að blogga um stjórnmál og samfélagsmál. Annað fær að flakka með ef tilefni er til.
Hafið gagn og gaman af.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Halldór Pétursson lætur móðann mása...
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.