29.8.2007 | 10:09
Um nörda
Sćlir netverjar.
Ég er ţá opinberlega búinn ađ komast ađ ţví ađ ég er nörd. Ég tók próf á netinu og ţađ tók af allan vafa. Niđurstađan er

Ţetta er náttúrulega ćttgengt. Strákurinn minn, sem var í MR, er Heiđursforseti Diffurfélagsins Fasta. Ţađ dugir alveg til ađ flokka hann.
Dóttir mín, sem var ađ byrja í MR, er ađ hugsa um ađ stofna Nördavinafélag í skólanum. Hún er náttúrulega ekkert komin út úr skápnum sem nörd enn svo ţetta er ágćtt fyrsta skerf. Og okkur nördunum veitir ekkert af ţví ađ eignast fleiri vini.....
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 30.8.2007 kl. 20:13 | Facebook
Um bloggiđ
Halldór Pétursson lætur móðann mása...
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.