24.8.2007 | 09:59
Umferðin í miðborginni
Til hamingju HR með nýja og frábæra staðsetningu skólans. Megi hann vaxa og dafna sem aldrei fyrr.
En ekki skil ég hvernig menn ætla að tryggja að umferðin verði í lagi á þessu svæði með nýrri staðsetningu HR. Það er ábyrgðarhluti að taka svona ákvarðanir án þess að skoða hvaða áhrif þetta hefur á umferðarálagið. Umferðin er nú þegar þannig að ekkert er á hana bætandi. Ég spái miklu umferðaröngþveiti þarna og satt best að segja sé ég ekki hvernig hægt að bæta umferðina þarna nema með stóraðgerðum. Þær yrðu væntanleg að hluta á kostnað ríkisins sem þjóðvegir í þéttbýli.
Svo ég spyr, hvaða áhrif hefur þessi flutningar á starfsemi HR á umferðina og hvernig ætla menn að leysa það mál ?
![]() |
Fyrsta skóflustungan að nýbyggingu HR tekin í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Halldór Pétursson lætur móðann mása...
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Haltu flokksfélögum þínum við efnið Halldór - - eða að öðrum kosti slæstu auðvitað í lið með okkur í Samfylkingunni og hjálpar okkur að tryggja að auðlindir þjóðarinnar verði allar í þjóðareign (en lendi ekki græðgiseinokun og einkavinavæðingarflippinu sem ríkti í stjórnartíð Framsóknar og Sjálfstæðir (les. Halldórs og Davíðs).
Benedikt Sigurðarson, 24.8.2007 kl. 10:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.